Loading...
Um Okkur 2020-11-19T13:06:05+00:00

OKKAR TEYMI

MATTHÍAS BJÖRNSSON

FJÁRMÁLASTJÓRNUN

Matthías hefur gaman af stangveiði og ferðalögum. Hann er með HD gráðu í fjármálum frá Háskólanum í Óðinsvéum. Matthías hefur mikla reynslu af rekstri og fjármálastjórn fyrirtækja sem og uppgjörs- og reikningsskilum félaga.

ÞÓRIR ÖRN ÓLAFSSON

VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR, MBA

Þórir er forfallinn veiðimaður og veit fátt betra en að vera úti í á eða á fjöllum að elta fiðurfé. Þórir er viðskiptafræðingur með MBA gráðu og hefur mikla reynslu af rekstri og endurskipulagningu fyrirtækja.

KJARTAN ARNFINNSSON

LÖGGILTUR ENDURSKOÐANDI

SIGURBJÖRN KNUDSEN

HAGFRÆÐINGUR

Sigurbjörn hefur mikinn áhuga á hönnun og klassískum munum og leggur oftar en ekki mikið á sig ef um fágæta muni er að ræða. Hann er hagfræðingur að mennt en auk þess bætti hann nýlega við sig námi sem viðurkenndur bókari.

GINTARE PIGAGAITE

VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR

MAREN RÚN GUNNARSDÓTTIR

VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR

HILDUR BJÖRK JÓNSDÓTTIR

VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR

KRISTÍN MARGRÉT GÍSLADÓTTIR

VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR

SAMSTARFSAÐILAR OG VIÐSKIPTAVINIR